Fjárfestatengsl leitast við að tryggja að fjárfestar, greiningaraðilar og aðrir hagsmunaaðilar hafi á hverjum tíma aðgang að nýjustu upplýsingum um Íslandsbanka. Markmið okkar er byggja upp traust viðskiptasamband við hagsmunaaðila á opinn og gagnsæjan hátt.
Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri.
Íslandsbanki var skráður í Nasdaq Iceland kauphöllina þann 22. júní 2021 að undangengnu hlutafjárútboði. Hér má finna helstu upplýsingar og útboðslýsingu.
Bankinn er fyrst og fremst fjármagnaður með innlánum en á síðustu árum hefur aukin áhersla verið lögð á fjölbreytni í fjármögnunarleiðum bankans.
Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri.
Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í. Með því að stuðla að sjálfbærni í sinni víðustu mynd erum við hreyfiafl til góðra verka, því það er mikilvægt fyrir okkur og okkar viðskiptavini.