Hlutafjárútboð Íslandsbanka hf.

Útboðið hófst kl. 9:00 mánudaginn 7. júní 2021 og lauk kl. 12:00 þriðjudaginn 15. júní 2021


Til að fá aðgang að gögnum þarftu að velja land og samþykkja skilmála

  • Tekið var við áskriftum rafrænt á áskriftarvef útboðsins. Smelltu hér til þess að opna áskriftarvefinn
  • Haldinn var opinn kynningarfundur kl. 8:30 fimmtudaginn 10. júní.
  • Fyrirhugað var að útboðið hefjist kl. 9:00 mánudaginn 7. júní 2021 og því lauk kl. 12:00 þriðjudaginn 15. júní 2021
  • Til sölu voru að lágmarki 25% af útgefnu og útistandandi hlutafé bankans
  • Heimilt verður, sem hluti af útboðinu, að stækka útboðið í allt að 35% af útgefnu útistandandi hlutafé bankans
  • Tveir áskriftarmöguleikar eru í boði, áskriftarleið A og áskriftarleið B, sem eru ólíkir er varðar stærð áskrifta og úthlutun
  • Útboðsgengi er áætlað að verði á bilinu 71 kr. á hlut og 79 kr. á hlut en endanlegt útboðsgengi mun verða ákveðið í tilboðsferli. Útboðsgengið verður ákvarðað í íslenskum krónum
  • Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar 15. júní 2021 og niðurstöður úthlutunar þann 16. júní 2021
  • Áætlaður gjalddagi og eindagi er 21. júní 2021
  • Afhendingardagur nýrra hluta er áætlaður eigi síðar en 23. júní 2021 og fyrsti viðskiptadagur með hina nýju hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland er áætlaður 22. júní 2021
  • Íslandsbanki, J.P. Morgan og Citibank eru umsjónaraðilar útboðsins
  • Smelltu hér til þess að stofna vörslureikning

Nánar um útboðið


Áskriftarleiðir


Áskriftarleið A

Áskriftarleið B

Frumútboð Íslandsbanka

Útboðið fer fram annars vegar með almennu útboði á hlutabréfum til fagfjárfesta og almennra fjárfesta á Íslandi og lokuðu útboði til tiltekinna fagfjárfesta erlendis

Útboðið fer fram annars vegar með almennu útboði á hlutabréfum til fagfjárfesta og almennra fjárfesta á Íslandi og lokuðu útboði til tiltekinna fagfjárfesta erlendis

Stærð áskrifta

Áskriftir að fjárhæð 50.000 kr. til 75.000.000 kr.

Áskriftir að fjárhæð yfir 75.000.000 kr.

Útboðsgengi

Útboðsgengi er áætlað að verði á bilinu 71 kr. á hlut og 79 kr. á hlut en endanlegt útboðsgengi mun verða ákveðið í tilboðsferli. Útboðsgengið verður ákvarðað í íslenskum krónum

Útboðsgengi er áætlað að verði á bilinu 71 kr. á hlut og 79 kr. á hlut en endanlegt útboðsgengi mun verða ákveðið í tilboðsferli. Útboðsgengið verður ákvarðað í íslenskum krónum

Stærð útboðs

Útboðið mun ná til að lágmarki 25% af útgefnu og útistandandi hlutafé bankans

Útboðið mun ná til að lágmarki 25% af útgefnu og útistandandi hlutafé bankans

Áskriftartímabil

Móttaka áskrifta hefst kl 9:00 þann 7. júní og lýkur kl 12:00 þann 15. júní
Fjárfestar geta uppfært áskriftir sínar á áskriftartímabilinu með því að eyða núverandi áskrift á áskriftarvef og setja inn nýja

Móttaka áskrifta hefst kl 9:00 þann 7. júní og lýkur kl 12:00 þann 15. júní
Fjárfestar geta uppfært áskriftir sínar á áskriftartímabilinu með því að eyða núverandi áskrift á áskriftarvef og setja inn nýja

Sértækar reglur um úthlutun

Leitast verður eftir því að skerða ekki áskriftir að fjárhæð 1.000.000 króna eða lægri

Horft verður til viðmiða út frá lögum nr. 155/2012, lögum nr. 88/2009, eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki, ákvörðun ráðherra frá 29. janúar 2021 sem og viðskiptavenja um úthlutun í alþjóðlegum fagfjárfestaútboðum. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í skráningarlýsingu í kaflanum „Terms and conditions of the offering"

Afhending hlutabréfa

Stefnt er að afhendingu hlutabréfa í síðasti lagi tveimur virkum dögum í kjölfar móttöku greiðslu einstakra áskrifta
16. júní – Tilkynnt um úthlutun og greiðsluseðlar gerðir aðgengilegir í heimabanka
21. júní – Eindagi áskrifta
22. júní – Áætlaður fyrsti viðskiptadagur Íslandsbanka á Nasdaq Iceland

Stefnt er að afhendingu hlutabréfa í síðasti lagi tveimur virkum dögum í kjölfar móttöku greiðslu einstakra áskrifta
16. júní – Tilkynnt um úthlutun og greiðsluseðlar gerðir aðgengilegir í heimabanka
21. júní – Eindagi áskrifta
22. júní – Áætlaður fyrsti viðskiptadagur Íslandsbanka á Nasdaq Iceland

Söluaðilar áskilja sér rétt til að krefjast staðfestingar á greiðslugetu eða tryggingar fyrir greiðslu áskrifta frá fjárfestum. Verði fjárfestir ekki við þessari kröfu söluaðila innan þess frests sem gefinn er, áskilja söluaðilar sér rétt til að ógilda áskrift viðkomandi fjárfestis að hluta eða í heild. Söluaðilar meta einhliða hvort staðfesting á greiðslugetu eða trygging teljist fullnægjandi.

Seljandi mun hætta við útboðið ef Nasdaq Iceland hafnar umsókn bankans um að taka til viðskipta öll hlutabréf bankans á skipulegum markaði Nasdaq Iceland. Seljandi áskilur sér rétt til að hætta við útboðið ef ekki verða gerð tilboð í lágmarksfjölda þeirra hluta sem selja á í útboðinu, ef ekki fæst ásættanlegt útboðsgengi innan útboðsverðbilsins, eða af einhverri annarri ástæðu, allt að eigin vild. Verði hætt við útboðið í samræmi við framangreint verða öll tilboð í hluti sem selja á í útboðinu, og úthlutanir gerðar á grundvelli þeirra, ógild vegna þess. Greint verður frá því opinberlega ef hætt verður við útboðið eða ef því verður flýtt, það framlengt eða því frestað og í slíkum tilvikum (ef frá eru talin tilvik þar sem hætt verður við útboðið) verður gefinn út viðauki við lýsinguna sem verður útbúinn, staðfestur og birtur í samræmi við 23. gr. lýsingarreglugerðarinnar og 5. gr. laga, nr. 14/2020, um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði. Í slíkum tilvikum (ef frá eru talin tilvik ef hætt er við útboðið), munu fjárfestar eiga þess kost að afturkalla pantanir sínar.

Spurt og svarað


Leiðbeiningar


Hérna eru leiðbeiningar fyrir útboðið

Spurðu Fróða


Ertu með fleiri spurningar? Fróði gæti verið með svörin.

Verð­bréfa- og líf­eyr­is­ráð­gjöf Íslandsbanka

Vegna áskriftarleiðar A


Senda tölvupóst
440 4900

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka

Vegna áskriftarleiðar B


Senda tölvupóst
440 4000