Netöryggi

Fjársvikum hefur fjölgað töluvert og beinast þau bæði að einstaklingum og fyrirtækjum. Mikilvægt er að huga að netöryggi. Á þessum vef eru gagnlegar upplýsingar til að fyrirbyggja fjársvik.

Telur þú þig hafa lent í svikum?


  • Frystu kortin þín í appinu.
  • Skráðu út öll innskráð tæki í appinu.
  • Hafðu tafarlaust samband við Íslandsbanka í síma 440-4000 sem er opinn allan sólarhringinn fyrir neyðartilfelli.
  • Fyrirtæki og einstaklingar  geta lagt fram beiðni um afturköllun erlendrar greiðslu með því að hafa strax samband í síma 440-4000.

Mikilvægt er að tilkynna þau mál sem upp koma til lögreglu og til þíns viðskiptabanka.

Verslað á netinu


Þegar verslað er á netinu þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga

Helstu tegundir svika


Dæmi um vef­veið­ar


Hér má sjá dæmi um vefveiðar þar sem tölvuþrjótar dulbúa tölvupóst sem skilaboð frá fyrirtækinu Netflix.

Tölvu­svik í nafni pósts­ins


Stutt útskýring á þeirri leið sem svikararnir fara við að veiða kortanúmer.

Góðar venjur


Lögreglan

Gagn­leg­ar upp­lýs­ing­ar lög­regl­unn­ar um vef­veið­ar