Netöryggi

Fjársvikum hefur fjölgað töluvert og beinast þau bæði að einstaklingum og fyrirtækjum. Mikilvægt er að huga að netöryggi. Á þessum vef eru gagnlegar upplýsingar til að fyrirbyggja fjársvik.

Telur þú þig hafa lent í svikum?


  • Frystu kortin þín í appinu.
  • Skráðu út öll innskráð tæki í appinu.
  • Hafðu tafarlaust samband við Íslandsbanka í síma 440-4000 sem er opinn allan sólarhringinn fyrir neyðartilfelli.
  • Fyrirtæki og einstaklingar geta lagt fram beiðni um að bankinn hlutist til um að endurheimta fjármuni eftir að hafa lent í svikum við millifærslu af reikningi með því að hafa strax samband í síma 440-4000. Þegar er grunur um svikafærslu af korti er hægt að leggja fram endurkröfu.
  • Almenna reglan er að þú berð ábyrgð á færslum sem eru staðfestar með sterkri sannvottun eða persónubundnum öryggisþáttum. Í sumum tilvikum er þó mögulegt að reyna að endurheimta fjármuni þegar svik hafa átt sér stað. Það er þó ekki hægt að ábyrgjast að það takist heldur þarf að skoða hvert mál sérstaklega. Mikilvægt er að hafa strax samband við bankann í S: 440-4000 og tilkynna grun um sviksamlega færslu þar sem líkurnar á því að það takist að endurheimta fjármunina minnka með hverjum degi.

Mikilvægt er að tilkynna þau mál sem upp koma til lögreglu og til þíns viðskiptabanka.

Verslað á netinu


Þegar verslað er á netinu þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga

Helstu tegundir svika


Dæmi um vef­veið­ar


Hér má sjá dæmi um vefveiðar þar sem tölvuþrjótar dulbúa tölvupóst sem skilaboð frá fyrirtækinu Netflix.

Tölvu­svik í nafni pósts­ins


Stutt útskýring á þeirri leið sem svikararnir fara við að veiða kortanúmer.

Góðar venjur


Lögreglan

Gagn­leg­ar upp­lýs­ing­ar lög­regl­unn­ar um vef­veið­ar