Sjálfbær fjármögnun til fyrirtækja
Við höfum einsett okkur að vera hreyfiafl til góðra verka í íslensku atvinnulífi. Við bjóðum upp á sjálfbæra fjármögnun undir sjálfbærum fjármögnunarramma ásamt ýmsu efni til að aðstoða fyrirtæki í umbreytingu í átt að sjálfbærari rekstri.