Sjálfbær fjármögnunarrammi
Nýjasti fjármögnunarrammi Íslandsbanka (hér eftir kallaður ramminn) var gefin út í janúar 2024 og er það uppfærsla á eldri ramma. Markmið uppfærslunnar er að einfalda rammann og endurspegla síauknar kröfur markaðarins. Fjármögnunarramminn er unnin eftir stöðlum ICMA um græna, félagslega og sjálfbæra skuldabréfútgáfu. Sem áður byggir ramminn á fjórum stoðum ICMA sem gerir kröfu um skilgreiningu á verkefnaflokkum, stjórnarhætti tengda vali og flokkun verkefna, meðferð fjármuna og skýrslugjöf til fjárfesta.
Uppfærslan hefur fengið jákvætt ytra álit frá Sustainalytics sem er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á þessu sviði auk þess sem sjálfbærnisérfræðingar Swedbank veittu bankanum ráðgjöf við uppfærslu á rammanum.
Lykilskjöl
Sjálfbær fjármögnunarrammi
Ytra álit frá Sustainalytics
Úthlutunar og áhrifa skýrslur
Önnur skjöl