UFS áhættumat
Íslandsbanki framkvæmir UFS áhættumat til að fá góða yfirsýn yfir hvar helstu áhættur tengdar sjálfbærni liggja í lánasafni bankans.
UFS áhættumat skiptist í þrjá þætti:
- Umhverfisþætti (U)
- Félagslega þætti (F)
- Stjórnarhætti (S)
Bankinn hefur einsett sér að horfa til UFS-viðmiða við mat á áhættu og verðlagningu útlána bankans og þannig samþætta sjálfbærniáhættu við útlánaákvarðanir. Íslandsbanki hefur einnig birt atvinnugreinaviðmið fyrir nokkrar atvinnugreinar sem lýsa þeim viðmiðum og ráðleggingum sem bankinn leggur til að viðskiptavinir þeirra greina vinni að.
Helstu matsþættir UFS áhættumats
Hér má sjá yfirlit yfir helstu þætti sem Íslandsbanki leitar eftir að leggja mat í UFS áhættumati bankans.
Spurningar sem snúa að umhverfisþáttum:
Spurningar sem snúa að félagslegum þáttum:
Spurningar sem snúa að stjórnarháttum: