Betri laun með séreignar­sparnaði

Séreignarsparnaður er ein verðmætasta eign okkar við starfslok og jafnframt hagkvæmasta sparnaðarleiðin sem er í boði í dag.

Kostir séreignarsparnaðar

Þú leggur 2-4% af laununum þínum í séreignarsparnað og vinnuveitandi þinn 2%. Það er ígildi 2% launahækkunar

Stofna séreignasparnað

Vinsælasta leiðin er Ævi­leiðin

Stofna séreignarsparnað

Með Ævileið færist inneign á milli leiða eftir aldri og dregur úr sveiflum eftir því sem nær dregur eftirlaunum. Kynntu þér fleiri fjárfestingarleiðir sem Íslandsbanki býður upp á og finndu þá sem hentar þér best.

Hvað er séreignarsparnaður?


Allt sem þú þarft að vita um séreignarsparnað á 90 sekúndum.

Útborgun á séreignarsparnaði


Séreign til íbúðakaupa

Hægt er að ráðstafa séreignarsparnaði skattfrjálst inn á húsnæðislán og þeir sem huga að íbúðarkaupum geta fengið séreign útborgaða skattfrjálst upp í fyrstu greiðslu.

    Nánar um ráðstöfun

    Fjármál við starfslok

    Við 60 ára aldur er séreignarsparnaður laus til úttektar. Hér á starfslokasíðu okkar má finna fróðleik sem aðstoðar þig við fjármálin á lífeyrisaldri.

      Nánar um starfslok

      Spurt og svarað


      Séreignarsparnaðurinn þinn


      Þú finnur upplýsingar um inneign þína í séreignarsparnaði Íslandsbanka í Sjóðfélagavef, netbanka og í appi.

      Sjóðfélagavefur

      Í sjóðfélagavefnum getur þú skoðað stöðu og hreyfingar,  sótt um séreignarsparnað, breytt honum og nálgast yfirlit.

        Skoða vef

        Breyta um launagreiðanda

        Þegar þú skiptir um vinnu verður þú að tilkynna okkur um nýjan launagreiðanda til að greiða áfram í séreignarsparnað.

          Breyta launagreiðanda

          Bóka tíma hjá ráðgjafa


          Stundum er gott að tala við einhvern og fá ráðgjöf