Eignastýring

Eignastýring Íslandsbanka er sérhæfð fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og lífeyrissjóði. Við sérhæfum okkur í ávöxtun lausafjár, fjárfestingaráðgjöf og eignastýringu þar sem hagsmunir viðskiptavina okkar eru í forgrunni.

Langtímahugsun er mikilvæg þar sem traust viðskiptasambönd og uppbygging eignasafna verða til á löngum tíma.

Góð eignastýring breytir öllu


Við veitum víðtæka ráðgjöf sem snýr að fjárfestingum og annarri fjármálaumsýslu og höfum aðgang að teymi fagfólks innan Íslandsbanka.

Fagfjárfestar

Fagfjárfestaþjónustan er sérsniðin fyrir lífeyrissjóði, aðra smærri sjóði, stofnanir og fyrirtæki. Sérfræðingar okkar sjá um að sníða þjónustuna að þörfum hvers viðskiptavinar.

    Skoða fagfjárfestaþjónustu

    Einkabankaþjónusta

    Einkabankaþjónusta býður upp á sérsniðna og alhliða fjármálaþjónustu fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila.

      Skoða einkabankaþjónustu

      Lausafjárstýring

      Eignastýring Íslandsbanka býður fyrirtækjum og öðrum fjárfestum kynningu á valkostum í ávöxtun fjármuna til skamms tíma

        Sendu okkur fyrirspurn

        Skoð­aðu aðra mögu­leika

        Hér eru meiri upplýsingar sem geta hjálpað þér að ávaxta þinn sjóð og ná markmiðunum þínum.

        Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga.