Einkabanka­þjónusta

Eignastýring Íslandsbanka býður upp á sérsniðna og alhliða fjármálaþjónustu fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila.

Láttu okkur sjá um fjármálin

  • Viðskiptavinir í einkabankaþjónustu hafa sinn eigin viðskiptastjóra

  • Greining á mögulegum tækifærum á fjármálamörkuðum

  • Njóttu bestu kjara og fríðinda sem bankinn býður að hverju sinni

  • Persónuleg tengsl og góð upplýsingagjöf

Hvernig ráðgjöf hentar þér?


Við tökum mið af þinni þekkingu á fjármálamörkuðum og bjóðum upp á tvær þjónustuleiðir. Annars vegar eignastýringu, þar sem viðskiptastjóri sér um að halda utan um eignasafn þitt, og hins vegar fjárfestingaráðgjöf, þar sem þú færð ráðgjöf sem hentar þínum þörfum.

Eigna­stýring

Fjárfest­ingaráðgjöf

Fyrir þá sem vilja að sérfræðingar sjái alfarið um eignasafn sitt

Fyrir þá sem hafa mikla þekkingu á fjármálamörkuðum

Fjárfest eftir fyrirfram ákveðinni fjárfestingastefnu

Þú tekur virkan þátt í fjárfestingaákvörðunum

Viðskiptastjórar


Viðskiptastjórar einkabankaþjónustu veita víðtæka ráðgjöf sem snýr að fjárfestingum og annarri fjármálaumsýslu og hafa aðgang að teymi fagmanna innan Íslandsbanka. Viðskiptastjórar eru einnig í samskiptum við innlenda og erlenda sérfræðinga sem leggja mat á einstaka markaði og horfur í hagkerfinu. Viðskiptavinir geta leitað til viðskiptastjóra hvenær sem þeim hentar í gegnum tölvupóst, síma eða með fundum.

Hildur Eiríks­dóttir

Forstöðumaður


Senda tölvupóst
844 2531

Bjarni Jóhannes­son

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
844 4512

Björn Þór Hilmarsson

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
844 4911

Elfar Rúnarsson

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
844 4511

Kristín Halldórsdóttir

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
692 7747

Kolbrún Kolbeinsdóttir

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
844 4857

Margrét Arnardóttir

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
844 4952

Sigurbjörg Benediktsdóttir

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
844 4915

Davíð Atli Steinarsson

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
867 6610

Betri svefn

Það er hluti af góðri eignastýringu

Reynslan sýnir að það að hafa meira milli handanna skilar sér ekki endilega í betri svefni. Við uppskeru erfiðis, á borð við sölu á fyrirtæki eða hugverki, eða þegar eignir flytjast á milli kynslóða, birtast nýjar áskoranir, fjárfestingar og ráðstöfun fjármuna. Þá er gott að geta sest niður með traustum sérfræðingi til að ákvarða markmið með fjárfestingum, átta sig á heildarmynd eigna og aðstæðna og velja bestu leiðina í stöðunni til að standa vörð um og ávaxta fjármunina. Hafðu samband við okkur og saman komum við öllu í réttan farveg svo þú sofir rótt.

Fagfjárfestar


Fagfjárfestaþjónustan er sérsniðin fyrir lífeyrissjóði, aðra smærri sjóði, stofnanir og fyrirtæki. Sérfræðingar okkar sjá um að sníða þjónustuna að þörfum hvers viðskiptavinar.

Póstlisti Greiningar Íslandsbanka

Greining Íslandsbanka býður upp á vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál. Með því að skrá þig á póstlista færðu sent Korn Íslandsbanka.

Skoð­aðu aðra mögu­leika

Hér eru meiri upplýsingar sem geta hjálpað þér að ávaxta þinn sjóð og ná markmiðunum þínum.

Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga.