Sjálf­bær sparnaður

Sparnaðarreikningur sem hentar öllum þeim sem kjósa sjálfbærni í sparnaði. Þú getur haft jákvæð áhrif á umhverfið með þessum sparnaði.

Vextir
7,15% vextir
Tegund reiknings
Óverðtryggður
Hvenær má taka út?
Hvenær sem er
Útborgun vaxta
Árlega

Reiknaðu sparnaðinn

Hafðu áhrif

Sparnaður þar sem þú getur haft áhrif á samfélagið.

Allt fjármagnið á reikningunum er notað í sjálfbær lán og fjárfestingar sem uppfylla skilyrði sjálfbærs fjármálaramma Íslandsbanka. Sjálfbæri ramminn nær utan um þau lán og fjárfestingar sem flokkast sem sjálfbær og samanstendur af:

  • Grænum flokki fyrir umhverfismál
  • Bláum flokki sem snúa að sjálbærniverkefnum tengdum hafinu
  • Rauðum flokki fyrir félagslega uppbyggingu