Séreignarsparnaður inn á lán
Skattfrjálst úrræði fyrir þá sem eiga fasteign.
Gildistími er 1. júlí 2014 til 31. desember 2025.
Heimilt er, upp að vissu hámarki, að ráðstafa greiddum séreignarsparnaði til greiðslu inn á höfuðstól lána sem tekin voru vegna öflunar (kaupa eða byggingar) íbúðarhúsnæðis til eigin nota.