Tryggingar

Hefur þú kynnt þér þær tryggingar sem fylgja með kortinu þínu?
Kreditkortum frá Íslandsbanka fylgja ýmsar tryggingar sem geta komið sér vel í ferðalögum. Ferðatryggingar, bílaleigutryggingar eða neyðarþjónusta um allan heim gæti leynst í veskinu þínu.

Tryggingar


Vátryggingafélag Íslands hf. er tryggingafélag kreditkorta Íslandsbanka. Starfsfólk VÍS sér um að meta tjón korthafa og greiða út bætur samkvæmt kortaskilmálum

Ferðatryggingar

Trygg­ing­ar kred­it­korta eru mis­mun­andi eft­ir teg­und­um og því mik­il­vægt að skoða yf­ir­litstöflu á vef VÍS en þar má sjá upp­lýs­ing­ar um vá­trygg­ing­ar­fjár­hæðir, vernd og gild­is­tíma trygg­ing­ar. Kortahafa skulu leita beint til VÍS til að tilkynna tjón.

    Sjá skilmála á vef Vís

    Staðfesting ferðatryggingar

    Hægt er að fá tryggingu staðfesta hvort sem þú ert á leiðinni í ferðlag eða komin af stað í ferðalagið.

      Staðfesting ferðatryggingar á vef Vís

      Bílaleigutrygging

      Ákveðnum kred­it­kort­um fylg­ir bíla­leigu­trygg­ing er­lend­is, á vef VÍS má sjá hvaða kort­um fylg­ir bíla­leigu­trygg­ing.

      Nauðsynlegt er fyrir korthafa að kynna sér vel gildissvið tryggingarinnar, hvaða forsendur þurfa að vera til staðar svo trygging gildi og hvernig bregðast á við ef kemur til tjóns

        Sjá nánar um bílatryggingar á vef VÍS

        Neyðarþjónusta um allan heim

        Ef al­var­legt slys eða veik­indi verða er­lend­is skal hafa sam­band við SOS In­ternati­onal neyðarþjón­ust­una í síma +45 3848 8080. Þar er vakt all­an sól­ar­hring­inn og get­ur sérþjálfað starfs­fólk veitt aðstoð og þjón­ustu við að út­vega lækni, sjúkra­húsa­vist, heim­flutn­ing og annað ef slys eða veik­indi ber að hönd­um á ferðalagi.

          Nánar um neyðarþjónustu korthafa