Tryggingar
Hefur þú kynnt þér þær tryggingar sem fylgja með kortinu þínu?
Kreditkortum frá Íslandsbanka fylgja ýmsar tryggingar sem geta komið sér vel í ferðalögum. Ferðatryggingar, bílaleigutryggingar eða neyðarþjónusta um allan heim gæti leynst í veskinu þínu.