Vaxtasproti fyrirtækja

Vaxtasproti hentar öllum fyrirtækjum sem vilja hafa greiðan aðgang að sparnaðinum.

Vextir
6,40% vextir
Hvenær má taka út?
Engin binding
Tegund reiknings
Óverðtryggður
Útborgun vaxta
Árlega

Hentar Vaxtasproti fyrir þig?

Vaxtasproti hentar öllum sem vilja hærri vexti en jafnframt hafa greiðan aðgang að sparnaðinum.

Vaxtasproti er góður reikningur fyrir neyslusparnaðinn þar sem hann er ekki bundinn og því hægt að leggja inn á hann og taka út af honum hvenær sem er.

Engin lágmarksinnborgun, gjöld eða þóknanir.

Þinn sparnaður styrkir nýsköpun


Íslandsbanki leggur fram 0,1% mótframlag af innistæðum á vaxtasprotareikningum inn á sérstakan Frumkvöðlasjóð. Frumkvöðlasjóður var stofnaður til að styrkja fyrirtæki sem starfa á sviði endurnýjanlegrar orku og sjálfbærs sjávarútvegs.

Reiknaðu sparnaðinn