Business kort
Business kortið tryggir fyrirtæki þínu og starfsfólki þess frábæran ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsfólk fyrirtækisins safna punktum af allri verslun, bæði innlendri og erlendri, og njóta mikilla fríðinda þegar þeir ferðast.
Business kortið tryggir fyrirtæki þínu og starfsfólki þess frábæran ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsfólk fyrirtækisins safna punktum af allri verslun, bæði innlendri og erlendri, og njóta mikilla fríðinda þegar þeir ferðast.
12 punktar af hverjum 1.000 kr. af allri verslun
20 punktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
Aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair
Korthafi getur boðið með sér einum gesti í Saga Lounge í Leifsstöð gegn gjaldi þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair á meðan húsrúm leyfir
Priority Pass, aðgangur að betri stofum erlendis
Endurgreiðsla allt að 3.750 kr vegna langtíma bílastæðis við Leifsstöð
Flýtiinnritun á Keflavíkurflugvelli
Premium ferðatryggingar
Bílaleigutryggingar
Aðgangur að færsluvef fyrirtækja
Handhafi Business korts getur óskað eftir að fá 50% afslátt af Premium einstaklingskorti
Úttektarheimild korts í hraðbanka er 150.000 kr á sólarhring / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts
Kortaplast getur verið allt að 15 daga að berast heim. Kortaupplýsingar eru aðgengilegar í Íslandsbankaappinu og því hægt að versla með snjalltæki á meðan beðið er eftir kortaplasti.
Aðgangur að betri stofum
Með Priority Pass getur þú fengið aðgang að yfir 1.300 betri stofum í yfir 600 borgum erlendis. Framvísa þarf Priority pass kortinu við inngöngu og er 35 USD heimsóknargjald skuldfært á kortareikning handhafa í kjölfar hverrar heimsóknar.
Hægt er að bjóða með sér gest og er þá einnig greitt 35 USD fyrir hans heimsókn.
Færslusíða fyrirtækja er á vegum SaltPay og er í boði fyrir alla fyrirtækjakorthafa. Á þjónustuvefnum getur þú nálgast greinargóðar upplýsingar um öll þín kortaviðskipti, hvort sem um er að ræða debet- eða kreditkortaviðskipti.