Færslusíða fyrirtækja
Færslusíða fyrirtækja er á vegum Paymentology og er í boði fyrir alla fyrirtækjakorthafa. Þjónustuvefurinn gerir þér kleift að skoða uppgjör, viðskiptayfirlit og einstaka kortafærslur jafnóðum. Allar uppgjörsupplýsingar má keyra út á .pdf eða excel og vinna með áfram í eigin bókhalds- eða viðskiptakerfum.