Netbanki fyrirtækja
Netbanki fyrirtækja er sérsniðinn að þínum þörfum. Þar getur þú stundað öll helstu bankaviðskipti fyrirtækisins með þægilegum hætti á netinu.
Netbanki fyrirtækja er sérsniðinn að þínum þörfum. Þar getur þú stundað öll helstu bankaviðskipti fyrirtækisins með þægilegum hætti á netinu.
Veitt endurskoðandanum aðgang að reikningum félagsins.
Sinnt öllum helstu bankaviðskiptum fyrirtækis í netbankanum.
Framkvæmt allar almennar millifærslur
Aðgangsstýrt og verið með samþykktarferli fyrir ólík hlutverk starfsmanna
Sótt áramótayfirlit fyrir endurskoðendur
Nýtt þér Innheimtuþjónusta
Fengið yfirlit yfir alla reikninga fyrirtækisins
Stundað kaup í sjóðum og söfnum verðbréfaþjónustu Íslandsbanka
Launaseðlar og reikningar eru birtir í netbanka viðskiptavinar
Nýtt þér greiðsluskrár
Tengt bókhaldskerfi við netbankann til að einfalda vinnu við tilfærslu gagna - Ná í leiðbeiningar fyrir Íslandsbankaskema eða Sambankaskema
Mikilvægt er að fyrirtæki passi vel upp á notendanafn og lykilorð að netbankanum, og reyni eftir fremsta megni að tryggja að óviðkomandi aðilar komist ekki yfir viðkvæmar upplýsingar.
Rafræn skilríki
Rafræn skilríki í farsíma er auðveld og örugg leið til að skrá sig inn í netbankann.
SMS auðkenni
SMS auðkenning er hentug innskráningarleið fyrir þá sem nota ekki rafræn skilríki. SMS auðkenninguna er hægt að nota bæði á innlend og erlend farsímanúmer.
Við mælum eindregið með því að allir kynni sér öryggismál Samtaka fjármálafyrirtækja.