Netbanki fyrirtækja

Netbanki fyrirtækja er sérsniðinn að þínum þörfum. Þar getur þú stundað öll helstu bankaviðskipti fyrirtækisins með þægilegum hætti á netinu.

Meðal þess sem þú getur gert í netbanka

Fjárhagur

  • Bankareikningar
  • Kort
  • Lán
  • Lán í innheimtu
  • Ógreiddir reikningar
  • Verðbréfasöfn
  • Aðrir fjármálagerningar

Greiðslur

  • Innlendar millifærslur
  • Erlendar millifærslur
  • Yfirlit yfir framkvæmdar greiðslur
  • Ógreiddir reikningar
  • Reglulegar millifærslur
  • Greiðsluflæði
  • Verðbréfaviðskipti kaup og sala

Innheimtuþjónusta

  • Stofna kröfur
  • Stofna kröfuskrár
  • Yfirlit yfir kröfur
  • Breyta kröfum
  • Fella niður kröfur
  • Húsfélög

Annað

  • Skipta milli núverandi og nýja netbanka
  • Aðgangsstýring
  • Veita endurskoðanda aðgang
  • Rafræn skjöl
  • Stofnun reikninga
  • Umsókn um kort og lán

Kvittun í bókhaldið

  • Yfirlit kreditkorta
  • Yfirlit færslna ásamt viðhengjum, athugasemdum, og flokkun
  • Leita eftir færslum
  • Hlaða niður færslum

Þú getur sinnt öllum helstu bankaviðskiptum fyrirtækis í netbankanum.

Í netbanka Íslandsbanka getur þú fengið yfirsýn yfir viðskipti þín. Þar getur þú gengið greiðslum hvort sem greiða á þær í dag eða setja þær í framtíðargreiðslu. Stofnað innheimtukröfur og fengið yfirsýn yfir stöðuna á þeim á hverjum tíma.

Kvitt­un í bók­haldið

Heildstæð lausn fyrir fyrirtæki til að halda utan um útgjöld starfsmanna á kortum. Það gerir korthöfum kleift að skrá kvittanir og upplýsingar um kaup um leið og þau eiga sér stað.

    Sjá nánar

    Örugg bankaþjónusta

    Mikilvægt er að stunda örugg bankaviðskipti og með tvíþættri auðkenningu á greiðslum aukum við öryggið.

      Sjá nánar

      Bókhaldstenging

      Nú getur þú tengt bókhaldskerfi fyrirtækisins við vefþjónustu Íslandsbanka og þannig uppfært bókhaldið i rauntíma með einföldum hætti.

        Sjá nánar

        Þú getur sótt um netbanka með nokkrum smellum


        Það er einfalt að sækja um aðgang að netbanka fyrir lögaðila fyrirtækis. Ef þú ert framkvæmdastjóri eða prókúruhafi getur þú auðkennt þig inn á vef Íslandsbanka og ef aðgangstjóri er skráður hjá lögaðilanum þá getur hann stofnað nýja notendur.

        Spurt og svarað