Netbanki fyrirtækja
Netbanki fyrirtækja er sérsniðinn að þínum þörfum. Þar getur þú stundað öll helstu bankaviðskipti fyrirtækisins með þægilegum hætti á netinu.
Netbanki fyrirtækja er sérsniðinn að þínum þörfum. Þar getur þú stundað öll helstu bankaviðskipti fyrirtækisins með þægilegum hætti á netinu.
Í netbanka Íslandsbanka getur þú fengið yfirsýn yfir viðskipti þín. Þar getur þú gengið greiðslum hvort sem greiða á þær í dag eða setja þær í framtíðargreiðslu. Stofnað innheimtukröfur og fengið yfirsýn yfir stöðuna á þeim á hverjum tíma.
Heildstæð lausn fyrir fyrirtæki til að halda utan um útgjöld starfsmanna á kortum. Það gerir korthöfum kleift að skrá kvittanir og upplýsingar um kaup um leið og þau eiga sér stað.
Mikilvægt er að stunda örugg bankaviðskipti og með tvíþættri auðkenningu á greiðslum aukum við öryggið.
Nú getur þú tengt bókhaldskerfi fyrirtækisins við vefþjónustu Íslandsbanka og þannig uppfært bókhaldið i rauntíma með einföldum hætti.
Það er einfalt að sækja um aðgang að netbanka fyrir lögaðila fyrirtækis. Ef þú ert framkvæmdastjóri eða prókúruhafi getur þú auðkennt þig inn á vef Íslandsbanka og ef aðgangstjóri er skráður hjá lögaðilanum þá getur hann stofnað nýja notendur.