Bókhaldstenging

Nú getur þú tengt bókhaldskerfi fyrirtækisins við vefþjónustu Íslandsbanka og þannig uppfært bókhaldið i rauntíma með einföldum hætti. Að nota vefþjónustu hentar flestum lögaðilum og það einfaldar vinnslur og eykur hagræði.

Kostir þess að tengjast vefþjónustunni

  • Minni innsláttur

  • Minni villuhætta

  • Auðveldari afstemmingar

  • Aukið hagræði

  • Bókunarferli einfaldað

  • Unnið er í bókhaldskerfinu

Það sem þú getur gert í vefþjónustunni

Staða inní bókhald

  • Innlánsreikningar
  • Kreditkort

Greiðslur

  • Stofnað greiðslur og greiðslubunka
  • Innlendar millifærslur
  • Kröfugreiðslur (ógreiddir reikningar)
  • Erlendar millifærslur

Greiðsluupplýsingar

  • Fengið greiðsluupplýsingar um greiðslur inní bókhald sundurliðaðar

Gengi helstu gjaldmiðla

  • Tollgengi
  • Seðlagengi
  • Almennt gengi

Kröfur

  • Stofnað kröfur
  • Niðurfellt kröfur
  • Breytt kröfum
  • Fengið stöðu ógreiddra krafna

Rafræn skjöl

  • Sent inn rafræn skjöl svo sem launaseðla, reikninga og kröfur

Það er einfalt að fá aðgang


Það er eingalt að fá aðgang að vefþjónustu Íslandsbanka. Ráðgjafar okkar hjálpa þér að setja aðganginn upp og svara öllum helstu spurningum. Smelltu hér til að hafa samband við ráðgjafa okkar eða hafðu beint samband við þinn ráðgjafa hjá bankanum. 

Handbók kröfuhafa

Sambankaþjónusta

Íslandsbankaskema