Unga fólkið

Við veitum ungu fólki á öllum aldri góða þjónustu, hagstæð kjör og ýmis fríðindi. Hvort sem það er Georgsbaukur fyrir börn eða debetkort með fríðindum fyrir ungt fólk.

0-17 ára

Hugsum til framtíðar og setjum markmið til lengri og skemmri tíma.

    Skoða 0-17 ára nánar

    18 ára og eldri

    Við 18 ára aldur verðum við fjárráða og sjálfráða og tökum þá algjöra ábyrgð á okkar fjármálum.

      Skoða nánar 18 ára og eldri

      Sparaðu fyrir börnin

      Gott er að nýta fleiri en einn sparnaðarkost en þannig má dreifa áhættunni og auka ávöxtunarmöguleika til framtíðar. Hægt er að ganga frá málunum með einföldum og þægilegum hætti hér á vefnum.

      Rafræn skilríki

      Ef þú ert með SIM kort sem styður rafræn skilríki þá mætirðu í næsta útibú með símann þinn og gild skilríki (ökuskírteini eða vegabréf) og þjónusturáðgjafi aðstoðar þig við að virkja skilríkin.

        Skoða rafræn skilríki nánar

        Fyrsta vinnan

        Þegar þú byrjar að vinna er mikilvægt að þekkja sín réttindi og vita hvernig best er að ráðstafa sínum launum.

          Nánar um fyrstu vinnuna

          Georg og félagar


          Georg og félagar

          Georg er ávallt til þjónustu reiðubúinn í Georgs öppunum að kynna yngsta hópnum fyrir tölu- og bókstöfunum sem og að kenna þeim á klukku í klukkuappinu.

            Nánar

            Georg sparibaukur

            Komdu við í næsta útibúi og náðu þér í Georgs sparibauk.

              Finna næsta útibú