Ísland 2050
Við erum ekki hér til að láta okkur dreyma um framtíðina. Við erum hér til að vinna með þér í að byggja hana upp.
Við erum ekki hér til að láta okkur dreyma um framtíðina. Við erum hér til að vinna með þér í að byggja hana upp.
Við þurfum ekki lengur að lifa bara í augnablikinu. Nú er tíminn til að hugsa um framtíðina og alla þá möguleika sem við höfum.
Hlutverk Íslandsbanka er að vera hreyfiafl til góðra verka og framtíðarsýn bankans er að skapa virði til framtíðar með framúrskarandi þjónustu.
Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í.
Við viljum auka þekkingu, færni og áhuga á fjármálum sem skilar sér í framtíðinni.