Yfirlit yfir séreignarsparnað

Hér getur þú séð yfirlit yfir allar fjárfestingarleiðir sem Íslandsbanki býður upp á.

Nafn sjóðs
Litur
Upphaf
Lok
Breyting
Lægst
Hæst
Flökt 1Á
Enginn sjóður valinn

Ávöxtun lífeyrisreikninga


Hér sérðu yfirlit yfir nafnávöxtun á lífeyrisreikningum Framtíðarauðs. Við minnum á að árangur í fortíð er ekki ávísun á árangur í framtíð.

Fjárfestingarleið

2023

2022

2021

2020

2019

Lífeyrisreikn. VT

8,63%

9,65%

5,24%

4,24%

4,40%

Lífeyrisreikn. ÓVT

8,01%

4,07%

1,49%

1,54%

2,93%

Fyrir­varar


Almennur fyrirvari vegna séreignarsparnaðar

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta, svo sem hætta á lítilli eða engri ávöxtun eða að höfuðstóll tapist. Ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Ávöxtun getur aukist eða minnkað vegna gengisflökts þegar við á. Skattaleg meðferð ræðst af aðstæðum hvers viðskiptavinar fyrir sig og getur tekið breytingum í framtíðinni.

Framtíðarauður er séreignarsparnaður samkvæmt lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Íslandsbanki er vörsluaðili Framtíðarauðs. Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér vel reglur Framtíðarauðs og fjárfestingarstefnu mismunandi fjárfestingarleiða.

Upplýsingar á síðunni eru aðeins birtar í upplýsingaskyni og skal ekki líta á þær sem tilboð eða ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Íslandsbanki hf. ber enga ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga á síðunni. Upplýsingarnar byggja á heimildum sem eru taldar áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast nákvæmni né réttmæti þeirra. Áskilinn er réttur til leiðréttinga.

Gengisþróun og ávöxtun

Tekið er tillit til umsýslugjalds við daglegan útreikning á gengi fjárfestingarleiða. Ávöxtun umfram 12 mánuði er reiknuð yfir á ársgrundvöll. Ávöxtun styttri tímabila er ekki umreiknuð á ársgrundvöll heldur er um gengisbreytingu að ræða. Uppreikningur ávöxtunar miðast við síðasta skráða gengi og er í grunnmynt hverrar fjárfestingarleiðar.