Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Viltu spara milljón?

Á opnum fræðslufundi Íslandsbanka var rætt um hina ýmsu ávöxtunarkosti og hvað sé best að hafa í huga við sparnað.


Það getur verið flókið að fóta sig í fyrstu skrefum sparnaðar og fjárfestinga og þá er eins gott að þekkja grundvallaratriðin. Um þetta var rætt á opnum fræðslufundi Íslandsbanka þann 3. október.

Upptaka frá fræðslufundi


Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir um það sem gott er að hafa á hreinu áður en hafist er handa við sparnað og fjárfestingar.

Þú getur horft á ákveðna búta úr myndbandinu sem henta þér

Það er gott að ráðfæra sig við sérfræðinga áður en haldið er af stað og slík ráðgjöf er í boði hjá Íslandsbanka endurgjaldslaust. Smelltu hér til að bóka tíma hjá ráðgjafa eða líttu við í næsta útibú.

Kynntu þér svo endilega sparnað nánar hér á vefnum og þá ávöxtunarkosti sem í boði eru: