Viltu spara milljón?
Hvernig eru fyrstu skrefin þegar kemur að því að spara og fjárfesta?
- Hvað virkar?
- Hvernig get ég látið skammtímasparnað ganga upp en líka sparað fyrir húsnæði?
- Hvaða ávöxtunarkostir henta?
- Hvað er séreignarsparnaður?
- Hvað gerir fagfólkið?
Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.