Umhverfis jörðina á 50 mínútum

Umhverfis jörðina á 50 mínútum

Sævar Helgi Bragason fer með gesti Krakkabankans í ferðalag um jörðina og sýnir hvernig loftslagsbreytingar hafa áhrif á náttúru og samfélög víða um heim.

Í leiðinni fáum við að sjá og heyra um ótrúleg náttúrufyrirbæri og undur sem fáir hafa séð eða heyrt um.

Frítt er inn á viðburðinn og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Athugið að engin bankaþjónusta verður í útibúinu sjálfu.

Krakkabankinn er viðburðaröð Íslandsbanka sem er ætlað að höfða til yngstu kynslóðarinnar og vera blanda af skemmtun og fræðslu.

Viðburður

13:00 - 14:00

Útibúið í Norðurturni hjá Smáralind

Þessi viðburður er liðinn