Svona eignast þú íbúð

Íslandsbanki og Mágus bjóða á fund um íbúðakaup og markaðinn

Íslandsbanki kynnir nýja íbúðamarkaðsskýrslu og farið verður yfir helstu þætti sem þarf að hafa í huga við íbúðakaup. Elvar Orri Hreinsson og Linda Guðmundsdóttir Lyngmo munu fara yfir hvert markaðurinn stefnir og praktísk atriði við íbúðakaup.

Fundurinn er haldinn í samstarfi við Mágus - Félag viðskiptafræðinema.

Meðal þess sem mun koma fram:

  • Hvernig er íbúðaverð að þróast?
  • Hvernig eru svæðin að þróast?
  • Hvernig stenst ég greiðslumat?
  • Hvað ræð ég við?
  • Hvað kostar þetta allt saman?
  • Hvað tekur þetta langan tíma?

Viðburður

17:00 - 18:00

Stúdentakjallarinn

Þessi viðburður er liðinn