Svona eignast þú íbúð
Fjarfundur á Teams um ferlið við fjármálahlið íbúðakaupa. Fundurinn hentar sérstaklega þeim sem stíga sín fyrstu skref á íbúðamarkað.
- Stenst ég greiðslumat?
- Hvað ræð ég við?
- Hvað kostar þetta allt saman?
- Hvað tekur þetta langan tíma?
- Hver er munurinn á verðtryggðu og óverðtryggðu láni?