Fjármál við starfslok - Í beinni
Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu og Magnea Gísladóttir, lífeyrisráðgjafi ræða það sem mikilvægast er að hafa í huga varðandi fjármálahlið starfsloka og svara spurningum áhorfenda. Streymt verður á Facebook síðu Íslandsbanka.