Pollapönk í beinni!

Krakkabankinn býður upp á krakkatónleika með Pollapönki í beinni útsendingu á Facebook-síðu Íslandsbanka laugardaginn 17. október kl. 18:00.

Ef fjölskyldan vill syngja með þá er hægt að nálgast söngtexta hér:

Söngbók Pollapönk (pdf)

Viðburður

18:00-19:00

Í beinni á Facebook

Þessi viðburður er liðinn

Enga fordóma


Tónlistarmyndband