Miðvikudagsbollinn - Fjár­tækni og op­inn banki

Jóhannes Þór Ágústarson, stafrænn vörueigandi fyrir Open Banking hjá Íslandsbanka mun fara yfir hvernig open banking, PSD2 og fjártækni getur bætt þjónustu við viðskiptavini banka.

Viðburður

08:30 - 09:00

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn

Jóhannes Þór Ágústarson

Stafrænn vörueigandi fyrir Open Banking hjá Íslandsbanka