Leikhópurinn Lotta
Leikhópurinn Lotta
tekur völdin í útibúi bankans í Norðurturni og sýnir stórskemmtilega söngvasyrpu.
Frítt er inn á viðburðinn og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á léttar veitingar
Athugið að engin bankaþjónusta verður í útibúinu sjálfu en hraðbankaráðgjafar verða viðskiptavinum innan handar.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Krakkabankinn er viðburðaröð Íslandsbanka sem er ætlað að höfða til yngstu kynslóðarinnar og vera blanda af skemmtun og fræðslu.