Galdrar með Ingó Geirdal

Ingó Geirdal galdrar

Ingó hefur á undanförnum árum sýnt ótrúleg töfrabrögð sín víða í Evrópu, Ameríku og Asíu.

Viðburðurinn er haldinn í útibúi Íslandsbanka í Norðurturni (Hagasmára 3 við Smáralind) og hentar sýningin sérstaklega krökkum á aldrinum 4ja til 12 ára.

Frítt er inn á viðburðinn og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Athugið að engin bankaþjónusta verður í útibúinu sjálfu.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Krakkabankinn er viðburðaröð Íslandsbanka sem er ætlað að höfða til yngstu kynslóðarinnar og vera blanda af skemmtun og fræðslu.

Viðburður

13:00 - 14:00

Útibúið í Norðurturni hjá Smáralind

Þessi viðburður er liðinn