Frumkvöðlasjóður - úthlutun

Frumkvöðlasjóð Íslandsbanka er ætlað að vera hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu og veitir styrki til verkefna sem styðja við þau fjögur heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Íslandsbanki hefur valið að leggja sérstaka áherslu á.

Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabanka, opnar viðburðinn og í kjölfarið flytur Íris Baldursdóttir, framkvæmdastjóri og annar stofnandi Snerpa Power, erindi en fyrirtækið fékk einmitt styrk úr Frumkvöðlasjóði árið 2021.

Að lokum verða veittir styrkir úr Frumkvöðlasjóði fyrir árið 2023.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburður

16:30 - 18:30

Höfuðstöðvum Íslandsbanka við Smáralind, 1. hæð

Þessi viðburður er liðinn