Fjármál við starfslok

Opinn fjarfundur um undirbúning starfsloka.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar
  • Hvenær og hvernig er best að sækja lífeyri og séreignarsparnað?
  • Skattamál
  • Skipting lífeyris með maka

Fundurinn fer fram á Teams og hægt er að opna streymið hér

Meðan á fundinum stendur getur þú sent fyrirlesara spurningar sem svarað verður í lokin.

Viðburður

20:30-21:30

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn