Fjármál Star Wars
Nú þegar styttist í frumsýningu Star Wars: The Rise of Skywalker býður Íslandsbanki upp á skemmtilegan fræðslufund um sögu og fjármálahlið þessa magnaða vörumerkis.
Erindi heldur Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.