Allt um lífeyrismál og ávöxtun

Íslandsbanki býður á sérstakan hádegisfund um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga í tengslum við lífeyrismál og ávöxtun fjármuna á lífeyrisaldri.

Meðal annars verður rætt um ólíka valkosti í töku lífeyris, skiptingu lífeyris með maka, séreignarsparnað og fjárfestingar- og ávöxtunarumhverfið þessa dagana.

Boðið verður upp á hádegisverð meðan á fundi stendur.

Viðburður

12:00-13:00

Höfuðstöðvum Íslandsbanka við Smáralind - 9. hæð

Þessi viðburður er liðinn