Hús­næðis­sparnaður

Fyrir einstaklinga á aldrinum 15–34 ára sem eru að íhuga íbúðarkaup.

Hver viðskiptavinur getur aðeins stofnað þennan reikning einu sinni.

Kostir við Húsnæðissparnað

  • 8,85% vextir

  • Engar lágmarks- eða hámarksinnborganir

  • Hvorki þjónustugjöld, innlausnargjöld né aðrar þóknanir

  • Reikningur lokast við fyrstu úttekt

  • Til þess að millifæra út af reikningnum þarf að hafa samband og er reikningurinn lokaður

Hentar Húsnæðissparnaður fyrir þig?


Húsnæðissparnaður hentar öllum viðskiptavinum á aldrinum 15-34 ára. Reikninginn þarf að eyðileggja við fyrstu úttekt og það er gert með því að hafa samband við okkur. Eftir að reikningur hefur verið eyðilagður er ekki hægt að stofna annan Húsnæðissparnað. 

Að kaupa húsnæði er stór ákvörðun og því er mikilvægt að skoða alla kosti í stöðunni. Ráðgjafar okkar í húsnæðisþjónustu hafa víðtæka reynslu og góðan skilning á aðstæðum ungra fasteignakaupenda. Bókaðu tíma og saman förum við yfir þá sparnaðar- og lánamöguleika sem í boði eru. 

Reiknaðu sparnaðinn