Mastercard® boðspakki
Mastercard® korthafar hjá Íslandsbanka eiga möguleika á að vinna ferð fyrir tvo á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu (UEFA Champions League Final Munchen 2025). Um er að ræða einn stærsta fótboltaviðburð ársins sem fer fram í Munchen 31. maí 2025. Heppinn vinningshafi fær miða fyrir tvo ásamt flugi og hótelgistingu.
Innifalið fyrir vinningshafa er flug fram og til baka fyrir tvo með Icelandair, akstur milli staða, gisting ásamt morgunverði í tvær nætur á 4* hóteli í Munchen og miðar á úrslitaleikinn á góðum stað. Flogið er út föstudaginn 30. maí og heim sunnudaginn 1. júní.
Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt er að skrá þig hér á síðunni og nota að minnsta kosti eitt Fríðutilboð fyrir 13. apríl.