Mastercard® Travel & Lifestyle Services
MTLS er þjónusta sem Premium og Business Icelandair korthöfum stendur til boða, þeim að kostnaðarlausu.
MTLS er þjónusta sem Premium og Business Icelandair korthöfum stendur til boða, þeim að kostnaðarlausu.
Með þjónustunni er boðið upp á að hafa samband við ráðgjafa og fá aðstoð við að bóka gistingu, borð á veitingastað eða hreinlega fá tillögu að einstakri upplifun á áfangastað.
Þjónustan stendur Premium og Business korthöfum til boða, þeim að kostnaðarlausu
Hægt að hafa samband með mörgum mismunandi leiðum (netspjall, tölvupóstur eða símtöl)
Ráðgjafi aðstoðar við skipulagningu ferðalagsins, hvort sem það er út að borða, upplifun og skemmtun eða tillögur að einhverju einstöku á áfangastað
Þjónustan er í samstarfi við þriðja aðila og fara öll samskipti fram á ensku
Hægt að skoða tilboð og bóka ýmislegt í gegnum sérstaka vefsíðu MTLS sem krefst innskráningar.
Eftirtaldar kortategundir veita möguleika á Mastercard Travel & Lifestyle Services
Nauðsynlegt er að samþykkja skilmála þjónustunnar. Sjá nánar á travel.mastercard.com.
Mastercard®Travel & Lifestyle Services ráðgjöf er veitt af fyrirtækinu Ten Lifestyle Management Ltd. Engar bókanir er gerðar eða ráðgjöf veitt beint af hálfu Mastercard í tengslum við þjónustuna