Veltureikningur

Bankareikningur sem tengja má við debetkort sem hægt er að nota í hraðbönkum á Íslandi og í útlöndum. Veltureikningur getur verið í íslenskum krónum eða í erlendri mynt.

Vextir
1,35% vextir
Tegund reiknings
Óverðtryggður

Kostir Veltureiknings

  • Óbundinn og óverðtryggður bankareikningur sem tengja má við debetkort.

  • Veltureikningur er ávallt opinn fyrir inn- og útborgunum.

  • Hægt er að millifæra og fylgjast með stöðu reikningsins í netbanka og appi.

  • Hægt er að sækja um yfirdráttarlán.

  • Hægt að sækja um debetkort á Veltureikning í íslenskum krónum

  • Sækja má um debetkort fyrir hvern umboðsmann.

  • Auðvelt að tengja innlagnarkort við reikninginn sem gerir mögulegt að leggja inn seðla í hraðbönkum.

  • Getur verið í íslenskum krónum eða algengum erlendum myntum.

  • Hægt að sækja um yfirdráttarheimild í erlendri mynt.

Nánari upplýsingar