Velkomin í viðskipti
Það hefur aldrei verið auðveldara að koma í viðskipti en nú. Með einföldum og fljótlegum hætti getur þú stofnað bankareikninga, sótt um kreditkort, skráð fyrirtækið í innheimtuþjónustu og fengið aðgang að fyrirtækjabanka og appi.
Núverandi viðskiptavinir geta einnig bætt við vörum og þjónustu að vild.
Taktu skrefið og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Íslandsbanka, þar sem góð þjónusta breytir öllu.