Samstarfsaðilar
Víðtæk þátttaka í innlendu og alþjóðlegu samstarfi er lykillinn að því að ná sem mestum árangri. Íslandsbanki hefur í gegnum tíðina álitið það mikilvægt að taka þátt í alþjóðlegum skuldbindingum sem og styðja við innlendan samstarfsvettvang á sviði sjálfbærni.