Íslandsbanki x VÍS

Þú færð fjármála- og tryggingaþjónustu á einum stað í appi Íslandsbanka ásamt betri kjörum og fríðindum. Nú geta viðskiptavinir beggja fyrirtækja tryggt næstu skref í sinni fjárhagslegu heilsu. 

VÍS leið að fjárhagslegri heilsu


Ef þú ert með heimilistryggingu hjá VÍS og virkt kort hjá Íslandsbanka færðu demantskjör hjá VÍS og sérsniðin tilboð í Fríðu. Í Íslandsbankaappinu sérðu öll þau tilboð sem eru virk hverju sinni. Hægt er að skoða þau tilboð sem eru virk neðar á síðunni.

Fá tilboð hjá VÍS

Hér getur þú farið í gegnum allt ferlið rafrænt.

    Fá tilboð

    Fjölbreytt greiðslukort

    Veldu það kort sem hentar þér best.

      Sækja um kort

      Fyrirtækjatryggingar

      Við tryggjum næstu skref í átt að fjárhagslegri heilsu hjá þínu fyrirtæki

        Fá tilboð

        Sérsniðin tilboð í Fríðu og kjör á trygg­ingum

        Ef þú ert nú þegar með tryggingar í gildi færðu demantskjör á tryggingarnar þínar við endurnýjun hjá VÍS. Allar nýjar tryggingar fá demantskjör. Þú færð strax aðgang að sérsniðnum tilboðum í Fríðu og demants afsláttum í Vís appinu.

        Meðal þeirra tilboða sem eru virk núna eru:

        • 50% afsláttur hjá Löður

        • 30% afsláttur hjá Eirberg

        • 25% afsláttur hjá Hrím

        • 50% afsláttur hjá Ísbúðinni Háaleiti

        • 50% afsláttur hjá Ísgerð Hafnarfjarðar

        • 30% afsláttur hjá Gulla Arnar handverksbakarí

        • 100% afsláttur hjá Árbæjarlaug

        • 100% afsláttur hjá Suðurbæjarlaug

        • 30% afsláttur hjá Ísgerðinni Akureyri

        • 30% afsláttur hjá Brauðgerðarhúsi Akureyrar

        • 25% afsláttur hjá Heimahúsinu

        Fáðu ráðgjöf eða tilboð í tryggingar


        Fáðu ráðgjöf eða tilboð í tryggingar næst þegar þú átt leið í Íslandsbanka. Með samstarfi VÍS og Íslandsbanka eflum við enn frekar þjónustu okkar og verða ráðgjafar VÍS nú alla virka daga í eftirfarandi útibúum Íslandsbanka:

        • Norðurturn, Hagasmára 3
        • Suðurlandsbraut 14
        • Akranes, Dalbraut 1