Greiðsluvandi
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmis úrræði þegar greiðsluerfiðleikar steðja að. Mikilvægt er að grípa fljótt inn í og hvetjum við viðskiptavini til að bóka tíma hjá ráðgjafa svo ræða megi málin.
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmis úrræði þegar greiðsluerfiðleikar steðja að. Mikilvægt er að grípa fljótt inn í og hvetjum við viðskiptavini til að bóka tíma hjá ráðgjafa svo ræða megi málin.
Greiðslufrestur
Hægt er að óska eftir greiðslufresti á húsnæðisláni. Bókaðu tíma hjá ráðgjafum okkar og þeir munu aðstoða þig með framhaldið og næstu skref.
Bóka tíma
Greiðsludreifing
Við bjóðum viðskiptavinum upp á skiptingu greiðslna.
Lesa meira
Yfirdráttur
Yfirdráttarheimild hentar vel til þess að mæta tímabundnum sveiflum í útgjöldum. Hægt er að sækja um yfirdráttarheimild í Íslandsbankaappinu.
Lesa meira
Frestun á greiðslum í fæðingarorlofi
Við bjóðum upp á greiðslufrest á húsnæðislánum í allt að 12 mánuði ef þú átt von á barni og á leiðinni í fæðingarorlof.
Lesa meira
Lán fyrir þig
Þarftu að eiga fyrir óvæntum útgjöldum? Lán fyrir þig er sérsniðið að þér og þínu þörfum og hægt er að sækja um á örfáum mínútum.
Lesa meira
Skilmálabreytingar
Við bjóðum upp á breytingar á lánum, svokallaðar skilmálabreytingar en einnig er hægt að endurfjármagna núverandi lán yfir í annað lánsform, allt eftir þörfum hvers og eins.
Lesa meira
Fastar greiðslur
Léttu greiðslubyrðina í 12 mánuði. Fastar greiðslur henta þeim lántakendum sem vilja lækka greiðslubyrðina tímabundið í háu vaxtastigi.
Lesa meira
Stundum er gott að tala við einhvern og fá ráðgjöf. Veldu dagsetningu og tíma sem hentar þér.
Hér getur þú kynnt þér nánar um embætti Umboðsmanns skuldara. Megintilgangur embættisins er að bæta stöðu einstaklinga sem eiga í greiðsluerfiðleikum og auðvelda þeim að koma greiðslubyrði og skuldastöðu í ásættanlegt horf.