Endanlegur listi frambjóðenda til stjórnarkjörs
Eftirfarandi gild framboð hafa borist vegna stjórnarkjörs sem fer fram á aðalfundi bankans kl. 16:00 þann 31. mars. Almennur framboðsfrestur rann út fimm dögum fyrir aðalfund, þ.e. klukkan 16:00 þann 26. mars 2025.
Agnar Tómas Möller
Haukur Örn Birgisson
Helga Hlín Hákonardóttir
Linda Jónsdóttir, sem formaður stjórnar
Stefán Pétursson
Stefán Sigurðsson
Valgerður Hrund Skúladóttir
Til varastjórnar:
Herdís Gunnarsdóttir
Páll Grétar Steingrímsson