Endanlegur listi frambjóðenda til stjórnarkjörs
Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs sem fer fram á hluthafafundi bankans kl. 11:00 þann 28. júlí 2023 er liðinn. Eftirfarandi gild framboð bárust innan tilskilins frests til aðalstjórnar.
Agnar Tómas Möller
Anna Þórðardóttir
Ásgeir Brynjar Torfason
Elín Jóhannesdóttir
Frosti Ólafsson
Frosti Sigurjónsson
Haukur Örn Birgisson
Helga Hlín Hákonardóttir
Linda Jónsdóttir, sem formaður stjórnar
Stefán Pétursson
Valgerður Skúladóttir
Til varastjórnar:
Herdís Gunnarsdóttir
Páll Grétar Steingrímsson