Þjónustukannanir fyrir Íslandsbanka
Í júlí mun rannsóknarfyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd þjónustukönnunar fyrir app Íslandsbanka. Könnunin er send rafrænt frá netfanginu rannsoknir@rannsoknir.prosent.is á handahófskennt úrtak viðskiptavina og markmið hennar að bæta þjónustu Íslandsbanka.