Stofna húsfélag - listi
Á meðfylgjandi lista er hægt að nálgast upplýsingar um þau eyðublöð sem þarf að skila inn þegar stofnað er til viðskipta.
- Stjórnarkjör (pdf)
- Undirrituð fundargerð af löglega boðuðum húsfundi ásamt mætingarlista.
- Gjaldkerinn getur einn komið í útibú til þess að stofna til viðskipta, hann þarf að hafa meðferðis löggild skilríki.
- Allir í stjórn þurfa að hafa sannað á sér deili, annaðhvort með skönnuðum skilríkjum í kerfi bankans eða með rafrænum skilríkjum. Hér er hægt að sanna á sér deili með rafrænum skilríkjum.
- Setja þarf upp greiðendalista sem má finna hér (pdf)
- Hér er hægt að reikna út skiptingu kostnaðar fyrir hvern og einn greiðanda.
- Eignaskiptayfirlýsing (fæst hjá sýslumanni)