Opinn API
fyrir upplýsingar um vörur, verðskrá og vaxtaupplýsingar
Íslandsbanki býður nú opnar vefþjónstur í þróunargátt (Open API) með upplýsingum um vörur bankans ásamt vaxtakjörum og verðskrá og leitar að fólki og fyrirtækjum með frábærar hugmyndir um hvernig má gera bankaþjónustu betri.
Ef þú ert með frábæra hugmynd eða langar að vita meira þá hvetjum við þig til að hafa samband.
Fyrir upplýsingar um vefþjónustur og aðgengi vinsamlegast fylltu út umsóknarformið hér að neðan og við höfum samband!