Lokað föstudaginn 25. apríl

Útibúið okkar í Vestmannaeyjum verður lokað föstudaginn 25. apríl.


Við minnum á appið, netbankann, netspjallið og þjónustuver bankans í síma 440-4000 en þar geta einstaklingar og fyrirtæki fengið alla almenna bankaþjónustu.

Í Íslandsbankaappinu er hægt að sinna öllum helstu bankaviðskiptum eins og að greiða reikninga, millifæra, sækja um lán, dreifa greiðslum og sækja PIN-numer.

Í netbanka er einnig hægt að greiða inn á lán.

Hraðbankinn er á sínum stað og opinn allan sólarhringinn.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Starfsfólk Íslandsbanka