Leiðbeiningar: Stofna skoðunaraðgang í netbanka fyrirtækja

Hér er að finna leiðbeiningar um hvernig fyrirtæki geta stofnað skoðunaraðgang í netbanka fyrirtækja.


Félögin geta farið inn á síðuna Vörur og þjónusta, auðkennt sig sem lögaðili og eru þá komin inn á vörusíðu. Þar geta þau bætt við netbankaaðgöngum, t.d. ef sækja á um aðgang fyrir endurskoðanda þá þarf að haka í vefþjónustu fyrir endurskoðendur.

Yfirleitt eru aðgangsstjórar sem geta stjórnað heimildum netbankanotenda þegar þeir hafa verið stofnaðir.