Leiðbeiningar: Kannast ekki við kröfu


Ef þú kannast ekki við kröfu sem birtist í netbankanum eða appinu þá þarf að hafa samband við viðkomandi fyrirtæki og fá það til að fella niður kröfuna.

Valgreiðslukröfur

Hægt er að fela valgreiðslur í appinu með því að smella á kröfuna og velja eyða kröfu.